Rúna Vala...hin eina sanna, enjoy...  

Gestabókin



Eldri blogg:





sendu mér póst
sunnudagur, mars 09, 2003

Góða nótt

Góða nótt, mamma.
Góða nótt, pabbi.
Góða nótt, stjörnur.
Sofiði rótt, sóleyjar.
Dreymi ykkur vel, fuglar.
Nú fer ég að sofa,
alveg eins og þið.
Ef ég vakna ekki aftur,
segið þá heiminum
að ég elski hann.


skrifað af Runa Vala kl: 22:21

Comments: Skrifa ummæli
© Sigrún Vala